24.4.2009 | 09:51
Dómur kjósenda?
Mér er svo ferskt í minni þegar Árni M sagði í viðtali að það hafi ekki hvarflað að honum að segja af sér.
Kjósendur fengju sitt tækifæri til að fella dóm um hans störf sem og flokks hans í næstu kosningum.
Er dómur kjósenda fallinn?
Mér finnst það ekki nægjanlega afgerandi.
Samfylking ber einnig ábyrgð.
Framsókn ber mikla ábyrgð.
VG fór að eltast við gælufumvörp um leið og þeir komust í stjórn, í stað þess að hugsa um hag heimila.
Vaknið fólk.
Þið eruð að gefa nákvæmlega sömu aðilum atkvæði ykkar núna og þið bölvuðuð í vetur.
Minnkum umsvif flokksræðis í landinu.
Kjósum Borgarahreyfinguna.
Kynntu þér málið á www.xo.is
Stjórnin heldur enn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.