Hvar er umfjöllun á www.mbl.is um 30mkr?

Oft hefur maður verið hissa á fréttaflutningi mbl.is
Er það Óskar útgefandi sem stoppar það að um "styrk" FL Enron sé fjallað?
Snillingarnir hinir nýju eigendur mbl.is eru jú bláir í gegn.
Samt skárra að birta frétt sem endurspeglar reikningshæfileika blaðamanns eins og DV gerir en að birta ekki neitt.
Í DV segir:

"Með lögunum var hámarksupphæð til styrktar stjórnmálaflokka 300 þúsund krónur og er því um 30-falda upphæð að ræða."

Einfaldur reikningur segir mér að 300.000 x 30 séu 9.000.000
Sömu reikningshæfileikar segja mér að 300.000 x 100 séu 30.000.000

Mikið óskaplega eigum við Íslendingar fátæklegan markað þegar kemur að fréttamiðlum.

Kannski Davíð Júdasarson hefði átt að þora að leggja fjölmiðlalögin í þjóðaratkvæði?
Værum við með betra landslag og hæfari fjölmiðla ef svo væri? 


mbl.is Algjört hrun í sölu húsgagna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er alveg greinilegt hverjir stýra þessum morgunblaðssnepli.

Sorglegast er að lýðurinn les þetta.

Grettir (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 11:34

2 identicon

Mitt álit á sjálfstæðisflokknum er eitt orð: Raunveruleikafyrring. Það sést nú á þessum fréttaflutningi...grátlegt...

Sigríður Inga (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 14:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband