13.2.2009 | 09:40
Yðar heilagleiki...
Sjávarguðinn í norrænu goðafræðinni er Njörður en sonur hans er frjósemisguðinn Freyr og dóttirin ástargyðjan Freyja. Þá eru ónefnd Sif kona Þórs sem er gyðja kornakurs, Heimdallur sem gætir Bifrastar, brúarinnar á milli Ásgarðs og Miðgarðs, Iðunn sem gætir eplanna góðu og maður hennar Bragi sem kann mest af skáldskap.
Svo mörg voru þau orð á þeim ágæta degi 13 febrúar...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.