Ég, þú, við, okkur, mitt, þitt og okkar...

Það eru einmitt svona atvik sem valda því að foreldrar ættu alltaf að líta yfir heimavinnu barna sinna áður en þau skila henni!
Stúlka í fyrsta bekk skilaði eftirfarandi teikningu ...

heimanam.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Barnið tók myndina með sér heim aftur þegar búið var að gefa einkunn fyrir verkefnið og næsta dag færði hún kennaranum eftirfarandi orðsendingu frá móður sinni:

Kæra fröken Davis,
Mig langar að útskýra dálítið í sambandi við teikningu barnsins míns. Þetta er EKKI mynd af mér í súludansi á nektarstað. Ég vinn í byggingavöruverslun og var nýbúin að segja dóttur minni frá því hversu mikið við hefðum grætt á snjókomunni í síðustu viku. Þetta er mynd af mér að selja skóflur.
Frú Harrington.

P.S Mér finnst að Ólafur Ragnar eigi að segja af sér. Um að gera að hreinsa algjörlega til í þessu kerfi. Jafnvel hætta með forseta...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bullukolla

Æ já . . . er ekki hans tími nokkuð löngu runninn? 

kveðja að norðan ;)

Bullukolla, 16.2.2009 kl. 23:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband