9.10.2008 | 10:43
Framfaraflokkurinn... frelsi til fólksins...
Já heilsist öllum heimarómi blíðum..
Öll él styttir upp um síðir...
Stöndum af okkur storminn...
Þetta eru skilaboð Framfaraflokksins til alþýðunnar í landinu...
Við viljum...
Koma bönkunum aftur í útrás...
Hækka ofurlaunin...
Taka kosningaréttinn af konunum...
Banna bleika litinn...
Hefta frelsi fjölmiðla...
Hafa eina ríkissjónvarpsstöð...
Ekkert sjónvarp á fimmtudögum...
Sumarfrí frá miðjum júní til miðs ágúst...
Minnka atvinnuleysi með því að koma konunum aftur á bakvið eldavélarnar...
Ráða Davíð til lífstíðar í Seðlabankanum...
Festa stýrivexti í 15,5%...
Takmarka gjaldeyrisviðskipti...
Handstýra gjaldeyri til heildsala og almennings...
Festa Sjálfstæðisflokkinn í stjórn með stjórnarskrár breytingu...
Taka upp svart hvíta sjónvarpið aftur...
Hafa mjólkina í gleri...
Koma fólki í skilning um hollustu þess að éta feitt ket...
Lífrænt verði bannað...
Setja á bjórbann á nýjan leik...
Kenna æsku vorri frá og með leikskólaaldri Nassjonalinn...
Foringinn kveður...
Athugasemdir
Sæll kallinn, Marteinn Mosdal hafði rétt fyrir sér allan tímann........"einn ríkisbanki, ein ríksverslun......" (með hans röddu sko og handahreyfingum )
Marteinn rúlar
Over and out, EG
Ellert Guðmundsson (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 09:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.