Ís... skjálfti og útrásin...

Já það er nú það.
Oft hef ég byrjað á því að skrifa hugrenningar mínar og úr orðið langloka um ekki neitt.
Þannig er ég.
Er búin að komast að því að ég hef gaman af því að tala og skrifa greinilega líka.
Áðan komst ég að því að það er ekki gott að seta Pipp í Bragðaref...
Gáta nr 1.
Hvernig er Bragðarefur í fleirtölu?

Munið þið eftir átakinu björgun hvölunum?
Save the whales...
Ég man eftir því.
Man líka eftir því þegar Sea Sheppard eða Sjávar- sauðirnir sökktu Hval- bátunum.
Mér finnst fólk hafa tekið þetta átak of alvarlega.
Nú eru þið örugglega að hugsa...
Freyr getur þú reddað mér þessum pillum sem þú ert á?
En málið er að ég var í sundi...
Held að ég fari að kalla sundferðir mínar...
Ferð í Hvalalaugina eða Sædýrasafnið...
Hvað er málið með offitu okkar eða ykkar eða eitthvað...
People hættið að éta svona mikið...

Gáta nr 2.
Hvernig er þúsnd kall í fleirtölu?

Að láta skapið hlaupa með sig í gönur...
Hvað eru gönur...
Nei ég meina really hvað þýðir það?
Ég hef látið skapið hlaupa með mig í gönur... eins og sagt er.
Án þess að ég viti hvað það þýðir...
Í mínu tilfelli er það að missa það...
Það gerist.
Stundum segja menn að það sé keppnisskap...
Það á við í íþróttum...
Ég er og var í íþróttum.
Það er bara heimska að missa stjórn á sér í íþróttum...
Niðurstaða... ég er stundum heimskur...
OK ég játa það...
Fólk er fífl...
Ég er fólk... að mínu mati allavega.
Ég er þar með fífl...
Þetta er rökfræði Cool

over and out...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

skítléttar gátur!
nr 1 er bragðarrefir og nr 2 er þúsundkallar! :D

hahha, ferð í hvalalaugina eða sædýrasafnið XD góður þessi;)

sigurlaug (IP-tala skráð) 2.6.2008 kl. 23:57

2 Smámynd: Freyr Hólm Ketilsson

Litla sys...
... átt þú ekki að vera farin að sofa
En þú eruð þið í fleirtölu ekki satt?
Þannig að það er:
Þið sund karlar.
Bragð geta verið mörg brögð
Þannig að það er Brögðum refum.

Bæti hérna einni við:
Bananasplitt hvernig er það í fleirtölu?

Freyr Hólm Ketilsson, 3.6.2008 kl. 00:09

3 identicon

ég veit hvað það er!
bönunum splittum. Held ég hafi heyrt ykkur Regin vera að tala um það um daginn!;) sko mig

Sigurlaug (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 16:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband