4.4.2008 | 10:26
Búmmsjaggabúmmbúmm...búmm...
Nú við ökum úr bænum...
Upp í sveit í einum grænum...
Kóngablár...
Skyggt gler...
Low profile...
Lækkaður...
Vindskeið dauðans...
Tveir bassamagnarar og keilur og hvað þetta heitir allt saman...
Nei ég var ekki að fá mér svona bíl...
En litli bróðir var að fá sér svona gellu-segull a.k.a chick- magnet...
Ég hugsa að ég verði geðveikt flottur á honum með Frostrósir eða Cortes undir geislanum...
Í botni...
Var að hlusta á kónginn Bubba um daginn...
Einu sinni fannst mér hann alveg geggjaður...
Núna... ja... meira svona geggjað hrokafullur...
Samt á hann alveg tonn af lögum sem ég fíla...
Í gær heyrði ég
þetta lag ætla ég að tileinka konunni minni... *píp* ég elska þig
Af virðingu við nýju konuna hans birtum við ekki nafn fyrrverandi...
Maður tekur enga sjensa með kónginn og lögsóknir...
Svo er skrítið að smámæltur maður eða maður sem varla getur sagt Sss...
Skuli semja svona mikið af lögum með áberandi Sss hljóðum...
Ssstál og hnífur er merki mitt...
Þegar ég vahgnaði um morguninn er þú komst inn til mín...
Hörund þitt einss og Sssilki andlitið einss og posstulín...
Við bryggjuna bátur vaggar hljóft í nóft mun ég deyja...
Mig dreymdi dauðinn Ssagði koddu fljóft það er ssvo margt ssem ég ætla þér að Sssegja...
Verðið ykkur úti um Stál og hníf og sannfærist ef þið trúið mér ekki...
Geðveiki dagsins:
Hefur eitthvað af ykkur heyrt talað um að spila videospólu í hausnum á sér áður en maður sofnar?
Mér var einu sinni sagt að það væri kallað að spila videospólu í hausnum á sér
Þá á ég við hugsanir sem fara á stjá og óróleika á annan hátt þegar hausinn er komin á koddann.
Getur verið að það sé samtenging á milli video spólunnar og innri friðar?
Þið þurfið samt ekkert að kalla á karlana í hvítu sloppunum með spennutreyjuna sko...
Ég heyri engar raddir né tala dýr við mig...
Alveg satt...
Mmmeee dagsins:
Fjárdráttur: Samræði við kind
Fjárhagur: Einhver sem er afar laginn við sauðfé
Fjárhirslur: Geymslur fyrir sauðfé
Fjárlög: Mörg lög sem samin eru um sauðfé
Fjármagn: Þegar margar ær koma saman
Fjármál: Tungumál sauðkinda/jarm -Tóndæmi
Fjármálaráðherra: Yfirsmali
Fjármunir: Lausamunir í eigu sauðkinda
Fjárnám: Skóli fyrir kindur
Getraun dagsins:
Siggi er mikill dýravinur. Hann á bæði hamstra og nokkra gula hænu-unga. Þegar hann taldi bæði höfuð og fætur þessara tveggja dýrategunda fékk hann samtals 31.
Hve margir voru voru hænu-ungarnir ?
Ath. tvær réttar lausnir eru við þessari þraut. Nóg er að finna aðra þeirra.
Upp í sveit í einum grænum...
Kóngablár...
Skyggt gler...
Low profile...
Lækkaður...
Vindskeið dauðans...
Tveir bassamagnarar og keilur og hvað þetta heitir allt saman...
Nei ég var ekki að fá mér svona bíl...
En litli bróðir var að fá sér svona gellu-segull a.k.a chick- magnet...
Ég hugsa að ég verði geðveikt flottur á honum með Frostrósir eða Cortes undir geislanum...
Í botni...
Var að hlusta á kónginn Bubba um daginn...
Einu sinni fannst mér hann alveg geggjaður...
Núna... ja... meira svona geggjað hrokafullur...
Samt á hann alveg tonn af lögum sem ég fíla...
Í gær heyrði ég
þetta lag ætla ég að tileinka konunni minni... *píp* ég elska þig
Af virðingu við nýju konuna hans birtum við ekki nafn fyrrverandi...
Maður tekur enga sjensa með kónginn og lögsóknir...
Svo er skrítið að smámæltur maður eða maður sem varla getur sagt Sss...
Skuli semja svona mikið af lögum með áberandi Sss hljóðum...
Ssstál og hnífur er merki mitt...
Þegar ég vahgnaði um morguninn er þú komst inn til mín...
Hörund þitt einss og Sssilki andlitið einss og posstulín...
Við bryggjuna bátur vaggar hljóft í nóft mun ég deyja...
Mig dreymdi dauðinn Ssagði koddu fljóft það er ssvo margt ssem ég ætla þér að Sssegja...
Verðið ykkur úti um Stál og hníf og sannfærist ef þið trúið mér ekki...
Geðveiki dagsins:
Hefur eitthvað af ykkur heyrt talað um að spila videospólu í hausnum á sér áður en maður sofnar?
Mér var einu sinni sagt að það væri kallað að spila videospólu í hausnum á sér
Þá á ég við hugsanir sem fara á stjá og óróleika á annan hátt þegar hausinn er komin á koddann.
Getur verið að það sé samtenging á milli video spólunnar og innri friðar?
Þið þurfið samt ekkert að kalla á karlana í hvítu sloppunum með spennutreyjuna sko...
Ég heyri engar raddir né tala dýr við mig...
Alveg satt...
Mmmeee dagsins:
Fjárdráttur: Samræði við kind
Fjárhagur: Einhver sem er afar laginn við sauðfé
Fjárhirslur: Geymslur fyrir sauðfé
Fjárlög: Mörg lög sem samin eru um sauðfé
Fjármagn: Þegar margar ær koma saman
Fjármál: Tungumál sauðkinda/jarm -Tóndæmi
Fjármálaráðherra: Yfirsmali
Fjármunir: Lausamunir í eigu sauðkinda
Fjárnám: Skóli fyrir kindur
Getraun dagsins:
Siggi er mikill dýravinur. Hann á bæði hamstra og nokkra gula hænu-unga. Þegar hann taldi bæði höfuð og fætur þessara tveggja dýrategunda fékk hann samtals 31.
Hve margir voru voru hænu-ungarnir ?
Ath. tvær réttar lausnir eru við þessari þraut. Nóg er að finna aðra þeirra.
Athugasemdir
Sæll og velkominn aftur á víðáttur bloggsins. Kallin hefur greinilega engu gleymt og með óræðar, heimspekivangaveltur. Gaman að því.
Bloggið er sambland af einkamál.is, saumaklúbbi og fermingarveislu hjá fjarskyldum bólugröfnum hluta ættkvíslarinnar .
Sé þig fyrir norðan um helgina kallinn minn. Þú verður nú að láta litla bróður hafa kaggann sinn..........ekkert að hanga á honum sko ! þó að hann veiði hehe.
Kv Ellert
Ellert Guðmundsson (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 10:44
Ömurlegt af þér að koma manni af stað í algebrureikninga, ákaflega illa gert. Alla veganna á Siggi annað hvort 2 hamstra og 7 hænuunga eða 5 hamstra og 2 hænuunga, að því gefnu að það vanti ekki fót á eitt (eða fleiri) af gæludýrunum.
En ef þú vilt hlusta á virkilega essmæltann mann syngja haug af lögum með allt of mikið að essum í þá mæli ég með Coldplay. Búinn að eyðileggja Coldplay fyrir nokkrum sem gerðu sér einfaldlega ekki grein fyrir því hvað Chris Martin er hrikalega smámæltur.
reyjinn (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 13:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.