3.4.2008 | 09:15
Vetur, sumar, vor og haust...
Þessar árstíðir eiga við um allan heim NEMA á Íslandi...
Hér ríkir svokallað VAUST sambland af vori og hausti...
Ekki er það þó þannig að alla daga sé VAUST...
Suma daga er haust og aðra er vor...
Vilji svo ólíklega til að vor sé hér í nokkra daga í röð...
Má búast við því að við séum sleginn illilega niður af haustinu hvissbammbúmm...
Verð nú eiginlega að taka það fram að ég er verulega pirraður...
Kannski ekki að eðlisfari og heldur ekki dagsdaglega...
En samt kannski bara... Ekki dómbær sjálfur...
Stundum verð ég pirraður þegar ég þarf að eiga samskipti við heimskt fólk...
Í morgun er ég búin að eiga samskipti við heimskt fólk...
Þá spyr maður sig er fíflunum að fjölga í kringum mann...
Eða er heimska fólkið að fjölga sér...
Nema bæði sé...
Hversu lágt er hægt að sökkva?
Fór í Nóatún í gær eftir vinnu, ekki í frásögur færandi...
Nema hvað í röðinni fyrir aftan mig er heimskur maður...
Sem betur fer þurfti ég ekki að eiga við hann nein samskipti...
Það hefði ekki endað vel...
Allavega þegar ég er að setja í pokann minn er hann að renna kerrunni sinni að mér...
Gott hjá honum...
Nema hvað að í kerrunni eru 3 tómir Nóatúnspokar...
Er hægt að sökkva eitthvað lægra en að gera sig að þjófi fyrir 3 Nóatúns poka?
Glens dagsins sem er þó alvarlegt á sinn hátt:
Að bera fé: Afklæða kind
Aflafé: Kindur sem stunda veiðiskap
Áhættufé: Fífldjarfar sauðkindur
Eigið fé: Kindur sem maður á sjálfur
Fégirnd: Afbrigðileg kynhneigð (Að girnast sauðfé)
Fégræðgi: Að vera einstaklega sólginn í sauðaket
Féhirðir: Smali
Félag: Lag sem samið er um sauðfé
Félagi: Sá sem leggur lag sitt við sauðfé
Félegur: Eins og sauður
Hugvekja dagsins:
Segðu ekki allt sem þú hugsar... hugsaðu allt sem þú segir...
Gáta dagsins:
En fyrst þetta: Hey þú já þú akkurat, þú mátt ekki svara ok!
Spurt er um aðstæður.
Þrjár konur standa í röð.
Ein grætur (með tárum og alles sko) en brosir sínu blíðasta.
Hinar tvær brosa sínu blíðasta en gráta innra með sér.
Hvað er þarna um að vera?
Hér ríkir svokallað VAUST sambland af vori og hausti...
Ekki er það þó þannig að alla daga sé VAUST...
Suma daga er haust og aðra er vor...
Vilji svo ólíklega til að vor sé hér í nokkra daga í röð...
Má búast við því að við séum sleginn illilega niður af haustinu hvissbammbúmm...
Verð nú eiginlega að taka það fram að ég er verulega pirraður...
Kannski ekki að eðlisfari og heldur ekki dagsdaglega...
En samt kannski bara... Ekki dómbær sjálfur...
Stundum verð ég pirraður þegar ég þarf að eiga samskipti við heimskt fólk...
Í morgun er ég búin að eiga samskipti við heimskt fólk...
Þá spyr maður sig er fíflunum að fjölga í kringum mann...
Eða er heimska fólkið að fjölga sér...
Nema bæði sé...
Hversu lágt er hægt að sökkva?
Fór í Nóatún í gær eftir vinnu, ekki í frásögur færandi...
Nema hvað í röðinni fyrir aftan mig er heimskur maður...
Sem betur fer þurfti ég ekki að eiga við hann nein samskipti...
Það hefði ekki endað vel...
Allavega þegar ég er að setja í pokann minn er hann að renna kerrunni sinni að mér...
Gott hjá honum...
Nema hvað að í kerrunni eru 3 tómir Nóatúnspokar...
Er hægt að sökkva eitthvað lægra en að gera sig að þjófi fyrir 3 Nóatúns poka?
Glens dagsins sem er þó alvarlegt á sinn hátt:
Að bera fé: Afklæða kind
Aflafé: Kindur sem stunda veiðiskap
Áhættufé: Fífldjarfar sauðkindur
Eigið fé: Kindur sem maður á sjálfur
Fégirnd: Afbrigðileg kynhneigð (Að girnast sauðfé)
Fégræðgi: Að vera einstaklega sólginn í sauðaket
Féhirðir: Smali
Félag: Lag sem samið er um sauðfé
Félagi: Sá sem leggur lag sitt við sauðfé
Félegur: Eins og sauður
Hugvekja dagsins:
Segðu ekki allt sem þú hugsar... hugsaðu allt sem þú segir...
Gáta dagsins:
En fyrst þetta: Hey þú já þú akkurat, þú mátt ekki svara ok!
Spurt er um aðstæður.
Þrjár konur standa í röð.
Ein grætur (með tárum og alles sko) en brosir sínu blíðasta.
Hinar tvær brosa sínu blíðasta en gráta innra með sér.
Hvað er þarna um að vera?
Athugasemdir
Ekki hugmynd um gátuna . . enda sjálf kona.
En fróðleikinn fyrir ofan ætla ég mér að nota í kennsluna . . . bæði sauðaskilgreiningarnar og þetta með árstíðir í kald-tempraða beltinu.
Alltaf jafn gaman að lesa þig
Fiðrildi, 3.4.2008 kl. 14:35
Ætla að svara og eyðileggja þar með möguleika á að fleiri tillögur komi að gátu dagsins.
Þær stöllur eru að taka þátt í fegurðarsamkeppni
Sú sem brosir gegnum tárin er sú sem vann
Barba-stelpa (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 15:48
hahhahaha........vaust....... líka hægt að kalla sumarið "Wannabe sumar"!
Helgi Kristinn Jakobsson, 3.4.2008 kl. 22:36
Konur eru konum verstar Freyr... það er sannleikur dagsins
Jenný (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 23:11
Kunni ekki við að skrifa það sem ég vildi kalla VAUST en ef maður víxlar því á "hinn" veginn kemur út:
HOR
Meira að segja mér fannst það of mikið...
Freyr Hólm Ketilsson, 4.4.2008 kl. 10:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.